Á fundi fjölskyldu – og tómstundaráðs s.l. miðvikudag, lagði framkvæmdastjóri og yfirfélagsráðgjafi fram tillögu um hækkun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar Vestmannaeyjabæjar. Samþykkt var að hækka þá upphæð úr kr. 113.455 á mánuði í kr. 125.540 á mánuði fyrir einstaklinga.