Hætt við að verið sé að skattleggja flug af markaðnum
16. janúar, 2012
Flug skiptir Eyjamenn og marga aðra íbúa á landsbyggðinni miklu. Gjöld og skattar á þessa undirstöðuþjónustu eru hinsvegar á góðri leið með að ganga af henni dauðri. Þetta skrifar Elliði Vignisson á bloggsíðu sína, www.ellidi.is en greinina má lesa í heild sinni hér að neðan.