Sýking í íslensku sumargotssíldinni er ekki í rénun samkvæmt nýlegum rannsóknaleiðangri og Hafrannsóknastofnun mælir ekki með veiðum á næstu vertíð nema frekari rannsóknir leiði í ljós jákvæðar niðurstöður, að því er Jóhann Sigurjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við Fiskifréttir sem fylgja Viðskiptablaðinu í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst