Hafsteinn ráðinn Sparisjóðsstjóri
20. desember, 2014
Hafsteinn Gunnarsson, endurskoðandi og forstöðumaður bókhalds og innra eftirlits hjá Sparisjóði Vestmannaeyja hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri. Tekur hann við af �?lafi Elíssyni sem lét af störfum í haust.
Hafsteinn var valinn úr hópi níu umsækjanda og segir �?orbjörg Inga Jónsdóttir, formaður stjórnar Sparisjóðsins að góð reynsla af störfum Hafsteins hjá Sparisjóðnum hafi ráðið úrslitum. �??Hann er líka búinn að vinna lengi hjá Sparisjóði Vestmannaeyja sem hafði líka sitt að segja,�?? sagði �?orbjörg Inga.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst