Hákon Daði og Nökkvi Dan í u-19
24. apríl, 2015
Valinn hefur verið hópur u-19 ára landsliðs karla sem tekur þátt í European Open í Gautaborg og HM í Rússlandi í sumar. Ljóst er að leikmannahópur Íslands er gríðarlega sterkur og miklar vonir eru bundnar við góðan árangur á HM í sumar sem haldið verður í Rússlandi í ágúst.
Flestir leikmenn íslenska liðsins eru öllu handboltaáhugamönnum vel kunnugir enda spila þeir stórt hlutverk hjá Meistaraflokkum félaga hér heima.
Markmenn
Grétar Ari Guðjónsson, Haukar
Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur
Vinstra horn
Hákon Daði Styrmisson, IBV
Elvar �?rn Jónsson, Selfoss
Vinstri skyttur
Egill Magnússon, Stjarnan
Aron Dagur Pálsson, Grótta
Miðjumenn
Hlynur Bjarnason, Elverum
Sigtryggur Rúnarsson, Aue
Ýmir �?rn Gíslason, Valur
Hægri skyttur
�?mar Ingi Magnússon, Valur
Birkir Benediktsson, Afturelding
Kristján �?rn Kristjánsson, Fjölnir
Hægra horn
�?ðinn Rikharðsson, HK
Leonarð Harðarson, Haukar
Línumenn
Arnar Freyr Arnarson, Fram
Sturla Magnússon, Valur
Til vara
Bernharð Anton Jónsson, Akureyri
�?órarinn Levý Traustason, Haukar
Nökkvi Dan Elliðason, IBV
Fimmeinn.is greindi frá
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst