Hallgrímur Júlíusson, hinn ungi og bráðefnilegi kylfingur í Golfklúbbi, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í höggleik í flokki 13 ára og yngri. Mótið fór fram á Hólmsvellinum í Leiru og lauk nú í dag. Hallgrímur lék á 14 höggum yfir pari, eða 230 höggum en hann lék síðasta hringinn á 77 höggum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessum bráðefnilega kylfingi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst