Haraldur Geir Hlöðversson náði silfri á hægri og vinstri hönd á Evrópumeistraramóti í sjómanni í Rúmeníu. Mikil spenna og orka var á ferð og því ekki sjálfgefið á ná slíkum árangri. �?etta mót taldi 750 landsliðskeppendur frá flestum ríkjum Evrópu. �?etta var því glæsilegur árangur hjá Haraldi Geir og við óskum honum innilega til hamingju.