Það er nóg um að vera hjá ÍBV í handboltanum um helgina ÍBV handbolti á facebook birti þessa færslu.
6.flokkar karla og kvenna og 5.flokkar karla og kvenna verða á faraldsfæti og spila í fjölliðamótum uppi á landi.
Hér fyrir neðan má svo finna dagskrá annarra flokka, jafnt í Vestmannaeyjum sem og í höfuðborginni.
Mætum endilega og hvetjum okkar fólk áfram!
Í Vestmannaeyjum:
lau. 12. okt. 15:00 4.karla Eldri ÍBV-ÍR
sun. 13. okt. 14:00 Grill 66 deild kv. ÍBV U-Fram U
sun. 13. okt. 16:00 3.fl.kvenna ÍBV-Fram
Á höfuðborgarsvæðinu:
lau. 12. okt. 13:30 4.kvenna Fjölnish. Fjölnir/Fylkir-ÍBV
lau. 12. okt. 16:00 2.deild kk Fylkishöll Hörður-ÍBV U
lau. 12. okt. 16:00 4.kvenna Hertz höll Grótta-ÍBV 2
lau. 12. okt. 18:00 Olís kvk Kórinn HK-ÍBV
sun. 13. okt. 14:30 2.deild kk TM Höllin ÍBV U-Hörður
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst