Um helgina var gríðarleg umferð um alla Árnessýslu sem gekk vel ef frá er talið umferðarslys á Gjábakkavegi á sunnudag. Lögreglumenn höfðu í mörgu að snúast því margir þurftu á liðsinni og aðstoð lögreglu að halda. Frá því um hádegi á föstudag til miðnættis á sunnudag voru skráð 104 verkefni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst