Hásteinsvöllur eitt drullusvað
15. september, 2013
Það er tekið að hausta hér á landi og er það farið að bitna á einhverjum af knattspyrnuvöllum landsins. Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum lítur sérstaklega illa út þessa stundina eftir rigningu síðustu daga.
Eins og sjá má á myndinni hér til hliðar er miðsvæði vallarins nú orðið að algjörum drullupytti, en svæðið var þegar orðið ljótt fyrir helgi.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst