Eldur Antoníus Hansen, sonur Erps Snæs Hansen og Bjargar Harðardóttur, er einn þriggja sem kýs að fermast borgaralega í ár. Ástæðan fyrir þeirri ákvörðun byggist einfaldlega á trúleysi.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.