Eyjaflug mun hefja áætlunarflug frá Reykjavíkurflugvelli til Vestmannaeyja miðvikudaginn 12.12.12 flogið verður alla daga vikunnar nema laugardaga brottför úr Reykjavík kl. 11:15 og frá Eyjum 13:00. Mæting í Reykjavík er hjá Flugfélagi Íslands og sjá þeir um innritun og fraktafgreiðslu. Verð á flugsæti er 9.500,- aðra leiðina