Heiðarleiki borgar sig
29. janúar, 2014
�??�?essar flottu heiðarlegu 11 ára stelpur komu í Tvistinn áðan, höfðu fundið kortaveski með kortum,ökuskírteini og peningum. �?tluðu þær að fara með það á lögreglustöðina en þar var enginn svo þær komu í Tvistinn og spurðu hvort við gætum hjálpað þeim.�?? �?annig hljómar færsla verslunarinnar Tvistsins sem sett var á Facebooksíðu hennar fyrr í dag. �?etta voru þær Sigurlaug Sigmundsdóttir og Emma Rakel Jónatansdóttir sem voru svona heiðarlegar. �??Hringdum við í eiganda veskisins sem kom glöð, sótti veskið og færði þeim fundarlaun. Sigurlaug Sigmundsdóttir og Emma Rakel Jónatansdóttir þið eruð heiðarlegar og flottar stelpur sem ég væri til í að fá í vinnu þegar þið hafið aldur til þess.�??
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst