Ég vil óska ykkur öllum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári um leið og ég þakka samstarfið á liðnu ári. Í upphafi þessa árs undirbúum við sjálfstæðismenn hér í Suðurkjördæmi fyrir prófkjör sem halda á laugardaginn 26. janúar 2013. Ég er einn af fjölmörgum sem hef tekið ákvörðun um að gefa kost á mér til forystu fyrir sjálfstæðismenn hér í kjördæminu.