HEIM Á NÝ - Tónlistarveisla til stuðnings Grindvíkingum
1. maí, 2024
grindavik_loftmynd_grindavik_is
Grindavíkurbær. Ljósmynd/Grindavik.is

Það er flestum sameiginlegt að hafa samkennd og samúð með fólki, sem lífið hefur sett á hvolf. –  Hugsum okkur fólkið í Grindavík,  sem hefur valið sér þann frábæra stað til að búa á, byggt sér þar hús, eignast samfélag, staðið saman í blíðu og stríðu, og unað sér þar með vinum og fjölskyldum. –  Allt í einu er allt lífið sett á hvolf. – Við sem áttum okkar heimili og samfélag í Eyjum,  þegar Heimaeyjargosið setti allt okkar líf á hvolf, höfum eflaust mörg hver endurupplifað það, þegar hamfarirnar í Grindavík hófust, sem enn sér ekki fyrir endann á.

Grindvíkingar þurftu  að yfirgefa heimili sitt í Grindavík, sinn vinahóp, vinnuna, samfélagið sitt.  Óvissan um næstu framtíð er kannski verst. Fjárhagur margra og sálarheill í uppnámi.  – Þetta skiljum við Vestmannaeyingar eftir svipaða upplifun í Eyjagosinu. En þá  stóðum við ekki ein. Mikil samkennd tók á móti okkur, strax á bryggjunni í Þorlákshöfn. Móttökur og viðmót sem við seint getum þakkað.

Ástandið í Grindavík og andleg og veraldleg líðan íbúanna þar, snertir mann, kannski meira en ella eftir okkar lífsreynslu og vanlíðan í Heimaeyjargosinu.

Margir hafa nú þegar lagt  Grindvíkingum lið, með ýmsum hætti, hvort sem er með fjárstuðningi  eða öðrum hætti. – Við Vestmannaeyingar eigum líka skuld að gjalda fyrir stuðninginn í Heimaeyjargosinu, sem við seint getum fullþakkað.

Nokkur hópur Eyjafólks hefur staðið fyrir fjársöfnun  til handa  Grindvíkingum og hafa mörg fyrirtæki í Eyjum  lagt þeirri söfnun lið með fjárframlögum.

Næsta föstudag, 3. maí kl. 20.00 verður tónlistarveisla í Höllinni, undir yfirskriftinni: HEIM Á NÝ.  Þar mun tónlistarfólk úr Eyjum og víðar, bjóða uppá styrktartónleika fyrir  Grindvíkinga.,- og rennur  allur inngangseyrir óskertur til Grindvíkinga.

Ástæða er til að hvetja fólk til að fjölmenna í Höllina á föstudagskvöldið og þótt viðkomandi geti ekki komið, að taka þátt með því að kaupa miða.

– Miðasala er á Tix.is – í Tvistinum og á Kletti. – Miðaverð er kr. 5.000, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Heim á ný

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst