Heimaklettur, Klifið og Blátindur rúmlega 40 þúsund ára gamlir
14. maí, 2007

Fjallað verður um rannsóknirnar í hádegiserindi í Rannsókna- og fræðasetri Vestmannaeyja miðvikudaginn 16. maí. Erindið hefst klukkan 12.15 og er miðað við að það verði ekki lengra en 30 mínútur með fyrirspurnum og umræðum. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst