Heimamenn skiluðu sinni skýrslu á réttum tíma
16. janúar, 2014
�??�?g var ekki nógu nákvæmur í frásögn við Eyjafréttir þegar ég sagði að engin skýrsla lægi fyrir frá starfshópum sem skipaðir voru,�?? segir Gunnar K. Gunnarsson, framkvæmdastjóri vegna viðtals sem birtist við hann í blaði Eyjafrétta og á Eyjafréttir.is. �?að var hann var spurður um skýrslur starfshópa sem áttu að skila af sér 1. nóvember. �??Hið rétta er að starfshópar þeir sem skipaðir voru heimamönnum skiluðu skýrslum sínum til Velferðaráðuneytisins innan þess tímaramma sem þeir fengu. Hins vegar hefur ekkert komið frá ráðuneytinu í kjölfar þessara skýrslna, ekkert mat lagt á þær né komið nokkuð annað frá þeim sem við áttum von á um framtíð heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum,�?? sagði Gunnar og vill að þessu verði komið á framfæri.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst