Afturelding og ÍBV mætast í dag klukkan 18:00 í Mosfellsbænum þegar fjórða umferð Pepsi-deildar kvenna hefst. Stelpurnar sitja í 6. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Afturelding situr í því 10 og jafnframt neðsta sæti deildarinnar með ekkert stig.