Heitavatnslaust á frístund
17. maí, 2020

Fyrir helgi fór í sundur heitavatnslögn við Þórsheimili þar sem frístund er staðsett. Sem stendur er því heitavatnslaust og enginn hiti í húsinu. Þetta staðfestir Ólafur Snorrason í samtali við Eyjafréttir.

Áætlað er að HS veitur hefja viðgerð í á morgun mánudag. Þá þarf að grafa frá Þórsheimlinu að efsta botlanganum í Áshamri sem gerir það að verkum að gönguleið barnanna að frístund mun taka breytingum.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst