Held að gamla góða samheldnin hafi skilað okkur þessum verðlaunum
10. júní, 2016
Fyrirtækið Medilync var stofnað í þeim tilgangi að umbylta því hvernig sykursýki er meðhöndluð með hönnun á nýstárlegu tæki og gagnagátt sem sér um útreikninga fyrir sjúklinginn,
lækna og aðra aðstandendur. Nú á dögunum vann fyrirtækið til verðlauna á lokakeppni Nordic Startup Awards sem haldið var í Hörpunni 13. maí síðastliðinn. Alls voru það 730 fyrirtæki, af öllum Norðulöndunum, sem tóku þátt í keppninni í ár og varð Medilync hlutskarpast í valinu á People�??s Choice Award 2016 eða vinsælasta fyrirtækið en lokakeppnin var haldin í Reykjavík. Að sögn Eyjapeyjans Sigurjóns Lýðssonar, sem er einn af eigendum Medilync er markmið Nordic Startup Awards að hvetja frumkvöðla á Norðurlöndunum til dáða og verðlauna þá fyrir vel unnin verk. Aðrir eigendur eru Jóhann Sigurður �?órarinsson frá Eyjum og Guðmundur Jón Halldórsson. ,,Hér er ekki aðeins verið að verðlauna farsæl fyrirtæki heldur allt umhverfið. Allt frá bestu fjárfestunum, blaðamönnunum sem fjalla um sprota, til stofnendanna og upplýsingatæknistjóranna,�?? sagði Sigurjón. Nordic Startup Awards heiðrar
farsælustu sprotafyrirtækin frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finlandi og Íslandi. Á sjálfum lokaúrslitunum, í Hörpunni, kepptu fyrirtækin um verðlaun í 14 flokkum. Verðlaunin koma á góðum tíma fyrir Medilync þar sem fyrirtækið er í þann mund að byrja á 4 milljón dollara fjárfestingarlotu. Medilync hefur undanfarin ár unnið að hönnun tækis sem safnar saman upplýsingum um lyfjagjöf sykursjúka.
,,Tækið mælir blóðsykurinn, gefur insúlín og safnar svo saman upplýsingum um mælingarnar og gjafirnar. �?eir sem nota tækið geta svo nálgast sínar upplýsingar í gegnum vefgátt og veitt öðrum aðgang að þeim svo sem lækni, hjúkrunarfræðingi eða aðstandanda. �?annig er hægt að fylgjast með líðan sjúklinga en í vefgáttinni er að finna sjálfvirkt reiknirit sem greinir
breytingar og gefur þannig kost á inngripi áður en til innlagnar kemur sökum sjúkdómsins. Með þessum hætti verður yfirsýn yfir líðan sjúklinga utan hefðbundinna heimsókna á göngudeild sykursjúka mun betri,�?? segir Sigurjón. �??�?að verður að teljast góður árangur að vera vinsælasta fyrirtækið á Norðurlöndunum en við kepptum við fyrirtæki hjá milljóna þjóðum. �?g verð að viðurkenna að þessi verðlaun komu á óvart en framkvæmdastjóri keppninnar sagði mér að hingað til hafi verið notaður margföldunarstuðull fyrir íslensku fyrirtækin en ekki ár. Hann vildi fá að skrifa grein um aðferðina okkar en ég held að gamla góða samheldnin hafi skilað okkur þessum verðlaunum. Við viljum koma fram kærum þökkum til allra sem veittu okkur atkvæði, þið unnuð þetta með okkur.�??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.