Hemmi og Gunnar Heiðar blogga um boltann
11. ágúst, 2007

Í tilefni af því að 365 er að hefja sýningar á enska boltanum hefur fréttavefurinn Vísir.is farið af stað með bloggsíður nokkurra landsliðsmanna í knattspyrnu en frá þessu segir á fréttavefnum. Meðal þeirra sem munu blogga eru Hermann Hreiðarsson, sem leikur með Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem leikur með Hannover í þýsku úrvalsdeildinni. Í blogginu munu þeir segja frá því hvernig lífið í atvinnumennskunni gengur fyrir sig.

Frétt Vísis má lesa hér að neðan.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst