Selfyssingar fengu á dögunum góðan liðsstyrk þegar Stokkseyringurinn Henning Jónasson kom til þeirra frá KR.
Henning lék fimm leiki í Landsbankadeildinni með KR síðastliðið sumar og skoraði í þeim eitt mark, en í félagsskiptaglugganum var hann lánaður í Selfoss og átti mikinn þátt í að hjálpa liðinu að komast upp í 1.deild.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst