Embætti forseta Íslands hefur gildi fyrir menningu okkar, samskipti á alþjóðavettvangi og hvernig við upplifum okkur sem þjóð. Menning okkar er margbreytileg og kemur inn á hvern kima í íslenskri samfélagsgerð. Ekkert samfélagslegt mál er forsetanum óviðkomandi.