Í morgun hefur verið ófært um Hellisheiði og einnig um Þrengslin. Herjólfur fór í morgun sína venjulega áætlun en vegna þessara aðstæða á fjallvegunum, hefur verið ákveðið að skipið fari ekki fyrr en kl. 17.00 frá Þorlákshöfn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst