Herjólfur, er nú staddur fjórtán mílum undan Vestmannaeyjum. Mikið hvassviðri er við Eyjarnar og því er talið að skipið ná ekki að landi fyrr en um tvöleytið í nótt. Skipið átti að koma til Eyja um klukkan tíu í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst