Herjólfur hefur flutt um 40 þúsund farþega frá 21. júlí
11. ágúst, 2010
Á fundi bæjarráðs í gær var eitt mál á dagskrá, flutningar Herjólfs frá 21. júlí og til 4. ágúst síðastliðinn. Á því tímabili hefur Herjólfur flutt alls 35.773 farþegar milli lands og Eyja, 19.564 frá Landeyjahöfn en 16.209 frá Vestmannaeyjum. Fluttir hafa verið 4.865 bílar á tímabilinu, 2.531 frá Landeyjahöfn en 2.334 frá Vestmannaeyjum. Flutningavagnarnir eru 767 samtals, 381 frá Landeyjahöfn en 386 frá Eyjum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst