Herjólfur siglir á ný til �?orlákshafnar
7. september, 2010
Áætlað er að Herjólfur sigli á ný til sinnar gömlu hafnar í Þorlákshöfn í fyrramálið. Ferjan leggur af stað klukkan sex og fer síðan til baka til Eyja klukkan tíu. Síðar á morgun er ráðgert að miðað verði við bráðabirðgaáætlun sem gengur út frá að við að hægt verði að sigla til Landeyjahafnar en það hefur ekki verið gerlegt síðustu daga.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst