Herjólfur siglir næstu daga til �?orlákshafnar
10. desember, 2012
Nú er Herjólfur á leið sinni til Þorlákshafnar en skipið hélt frá Hafnarfirði stuttu eftir hádegi í dag. Skipið mun sigla frá Þorlákshöfn klukkan 19:15 í dag en í tilkynningu frá Eimskip, rekstraraðila Herjólfs kemur fram að þar sem ölduspá við Landeyjahöfn er óhagstæð, þá verður áfram siglt til Þorlákshafnar næstu daga.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst