Hermann ekki með gegn United
9. febrúar, 2007

Fyrliðinn Luke Young, framherjinn Darren Bent og miðjumaðurinn Andy Reid eru allir meiddir og þá tekur varnarmaðurinn Talal El Karkouri út leikbann.

Tölfræðin er ekki með Charlton þegar litið er á leiki liðsins gegn Manchester United. Manchester-liðið hefur unnið níu síðustu viðureignir liðanna í úrvalsdeildinni og fara þarf allt aftur til ársins 1989 til að finna sigur Charlton á United en Lundúnarliðið fagnaði 2:0 sigri á The Valley. 21 ár er liðin frá því Charlton fagnaði síðast sigri á Old Trafford en 1986 sigraði Charlton, 1:0, með marki frá Mark Stuart.

www.mbl.is greindi frá.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst