Hermann Hreiðarsson, sem var fyrirliði Íslands gegn Spánverjum, lék sinn 72. landsleik og komst með því í 5.-6. sætið yfir leikjahæstu landsliðsmenn frá upphafi, að hlið Ólafs Þórðarsonar. Hermann á möguleika á að komast í þriðja sætið áður en þetta ár er úti því Birkir Kristinsson, sem er þriðji, er með 74 leiki og Arnór Guðjohnsen er fjórði með 73 leiki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst