Hermann Hreiðarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu leikur í dag sinn 80. landsleik þegar Íslendingar og Hollendingar eigast við á De Kuip leikvangnum í Rotterdam í undankeppni heimsmeistaramótsins.
Hermann kemst þar með upp að hlið Guðna Bergssonar í annað sætið yfir leikjahæstu leikmenn Íslands frá upphafi en Rúnar Kristinsson er sá leikjahæsti með 104 leiki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst