Það var óvenjuleg sjón sem blasti við Eyjumönnum í miðbæ Vesmannaeyja í morgun.
Þar voru á ferð tveir hestvagnar dregnir af 5 hestum. Eigendur eru fyrirtækið Hestvagnaferðir sem voru komin í helgarheimsókn til Eyja og nýttu góða veðrið til að ríða um bæinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst