Hildur Sólveig: Nýtum kosningaréttinn
27. október, 2017
�?stöðugleiki er óæskilegur
Á morgun laugardaginn 28. október ganga Íslendingar til kosninga. �?ær báru að mun fyrr en áætlað var og er það að mörgu leyti miður, fyrst og fremst fyrir þann stjórnarfarslega stöðugleika sem nauðsynlegur er þessu framsækna og brautryðjandi landi sem Ísland sannarlega er. Slíkur óstöðugleiki skapar óvissu og neikvæð viðhorf m.a. fyrir erlend fyrirtæki sem íhuga fjárfestingar á Íslandi, fyrir atvinnumarkaðinn sem heldur að sér höndum þegar efnahagsleg framtíð og þá sérstaklega skattaumhverfi er óráðið og ekki síst fyrir almenning sem vafalaust hefur takmarkað úthald fyrir þeirri umfjöllun, fréttaflutningi og gjarnan hatrammri og neikvæðu umræðu sem því miður er oft fylgifiskur kosninga.
�?g treysti stefnu Sjálfstæðisflokksins
�?g er búin að nýta minn lýðræðislega rétt til að hafa áhrif á niðurstöður kosninga og hikaði hvergi við að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. �?að gerði ég eftir vandlega íhugun. Margt þarf vissulega að betrumbæta í okkar nærsamfélagi hér í Vestmannaeyjum en þá er mér nærtækast að hugsa til þess að ekki sé enn starfrækt skurðstofa í Vestmannaeyjum og að samgöngur séu í þeim farvegi sem þær hafa verið undanfarna mánuði. Slíkt er óásættanlegt með öllu. �?rátt fyrir það hefur frelsisstefna Sjálfstæðisflokksins með áherslu á jöfn tækifæri fyrir alla og lágar álögur skapað grundvöll fyrir vaxandi hagsæld, aukinn kaupmátt, minnkandi atvinnuleysi, aukið jafnrétti og skapað aðstæður sem fjölmörg ríki horfa öfundaraugum til.
Séreignarsparnaðarleiðin og verulega aukin framlög til heilbrigðismála
Aðgerðir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur innleitt og almenningur finnur vel fyrir eru t.d. séreignarsparnaðarleiðin þar sem fólk getur nýtt skattaafslátt og greitt séreignarsparnað sinn beint inn á höfuðstól húsnæðisláns eða safnað fyrir útborgun húsnæðis. Slíkt hefur mikil áhrif annars vegar á mánaðarlegar afborganir af húsnæðislánum sem skilar sér í auknum kaupmætti heimila og auðveldar hins vegar fólki að festa kaup á sinni fyrstu eign sem reynist fjölmörgum mjög erfitt miðað við ástand á húsnæðismarkaðnum í dag. Í öðru lagi var nýtt greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslans tekið í notkun í maí síðastliðnum þar sem stóraukin framlög voru tryggð í heilbrigðiskerfið. Fólk þarf í dag að greiða mun minna fyrir þá þjónustu sem það þarf að nýta sér innan heilbrigðiskerfisins en áður, t.d. eins og ég þekki sjálf í sjúkraþjálfun og leiðir það af sér að fólk veigrar sér síður við leita sér þjónustu, sem það sækir þá jafnvel fyrr en ella, en snemmtæk inngrip eru lykillinn að skjótum bata sem leiðir af sér minni afleiddan kostnað fyrir hagkerfið.
Berum virðingu fyrir lýðræðinu, kjósum.
Mergur málsins verður samt sem áður alltaf þessi, mættu á kjörstað, skilaðu atkvæði eftir þinni eigin hjartans sannfæringu og hafðu áhrif. Berum virðingu fyrir lýðræðinu sem svo margir hafa barist fyrir og jafnvel látið lífið fyrir að reyna að öðlast. Kjóstu!
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Sjúkraþjálfari
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.