Samþykkt nýrra hjúskaparlaga er aðför að íslenskri tungu og þeir prestar og þingmenn sem það samþykkja þurfa að leita sér endurhæfingar vegna þess siðferðisbrests sem þeir hafa orðið uppvísir að. Þetta segir safnaðarhirðir Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri, Snorri Óskarsson.