Umhverfisviðurkenningar Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar og Rotaryklúbbsins voru veittar nú síðdegis. Um var að ræða þrjár viðurkenningar, snyrtilegustu götuna, snyrtilegasta fyrirtækið og snyrtilegasta húseignin. Húsið við Hólagötu 35 var valið snyrtilegasta húseignin en þar búa þau Ingibjörg Ólafsdótitr og Sigurður Þór Ögmundsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst