HR bætir viðskiptafræði við í Eyjum
12. júlí, 2017
Háskólinn í Reykjavík hefur ákveðið að bæta einu ári í viðskiptafræði í staðarnámi við námsframboð sitt í Vestmannaeyjum. Síðasta haust hófst kennsla á eins árs diplómanámi í haftengdri nýsköpun en frá og með næsta hausti mun Eyjamönnum einnig standa til boða að hefja nám í viðskiptafræði, með áherslu á sjávarútveg, í heimabyggð.
�??Markmiðið með þessu er að auka þjónustu við íbúa hér og fjölga valkostum,�?? segir Ásgeir Jónsson, aðjunkt við HR. En hvar stendur nemandi eftir eitt ár í viðskiptafræði hjá HR í Eyjum? �??Nemendur hafa þann valkost að hefja nám hér í heimabyggð og fá reynslu af viðskiptafræði- og sjávarútvegstengdum fögum. Í því felst þó nokkurt hagræði og öryggi enda fyrstu skref í háskólanámi bæði verið kostnaðarsöm og krefjandi. Að vetrinum loknum, haust- og vorönn, hafa nemendur svo nokkra valkosti; að taka einnig sumarönn og útskrifast með diplómagráðu í haftengdri nýsköpun, ljúka námi í staðarnámi í HR í Reykjavík eða ljúka námi í staðar- eða fjarnámi við Háskólann á Akureyri,�?? en haftengd nýsköpun er kennd í samstarfi við HA.
Ásgeir segir nemendur því í raun hafa marga valkosti að námi loknu, líkt og nemendur hafi að loknu námi i haftengdri nýsköpun. �??�?að fer svo eftir því hvaða námsbraut viðkomandi velur að klára hversu mikið af þessum einingum nýtast áfram. �?ær nýtast til dæmis að fullu í viðskiptafræði við HR og í viðskiptafræði með áherslu á sjávarútveg við HA.�?? Ásgeir segir nemendur sem skrái sig í viðskiptafræðina í Eyjum fylgi nemendum í haftengdri nýsköpun að en taki ekki sumarönn líkt og þeir. �??Með þessu erum við bæði að styrkja nemendahópinn hér í Eyjum og að auka valmöguleika fyrir heimafólk.�??
Námið hjá HR í Eyjum er einskonar blanda að staðar- og fjarnámi. �??Allir kúrsar eru fjarkenndir frá HR og HA. �?ðruvísi gengi námið ekki upp, hvorki í framkvæmd né kostnaðarlega. �?g er svo hér í Eyjum til að þjónusta og aðstoða nemendur, ásamt Valgerði Guðjónsdóttur framkvæmdarstjóra Visku. Nemendur hlíða saman á fyrirlestra og styðja hvorn annan í verkefnavinnu og kennarar og fjarnemar koma svo hingað í staðarlotur.�?? Sú nýbreytni verður á næsta ári að öll dæmatímakennsla í þyngri reiknifögunum fer fram í Eyjum og verður sá kennari staðsettur í Eyjum. �??Með því er verið að bæta þjónustu við nemendur hér. Stærðfræðin getur verið snúin og krafist jafnari ástundum og kennslu.�?? Opið er fyrir umsóknir í haftengda nýsköpun eða staðarnám í viðskiptafræði til 1.ágúst. Allar frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu HR.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.