Aðfaranótt síðastliðins laugardags var hraðhindrun, sem nýlega var sett niður austast á Oddabraut í Þorlákshöfn, rifin upp. Þarna er um að ræða einingar sem eru boltaðar niður í götuna. Lögreglan biður alla þá sem veitt geta upplýsingar um hver hafi verið þarna að verki að hringja í síma 480 1010.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst