Hrafnar eru ekki fyrr búnir að slá síðasta tóninn á Goslokahátíð að þeir senda frá sér nýtt lag. Goslokalagið þeirra, Heim til Eyja, hlaut góðar viðtökur og þótti vel heppnað. �?að er því kannski bara eðlilegt framhald að syngja um næstu hátíð. En í gær, fimmtudag, sendu Hrafnar frá sér nýtt lag, �?jóðhátíðarstúlkan, þar sem sögusviðið er þjóðhátíð. Lagið er eftir Steve Erle en textann gerði Hermann Ingi Hermannsson með aðstoð hinna Hrafnanna. �??Lagið er þakklætisvottur til Eyjamanna�?? segja Hrafnarnir.
Lagið má hlýða á í spilaranum hér að ofan en myndbandið gerði Davíð Helgason.