Hreint bæjarfélag- betri bæjarbragur
9. maí, 2012
Þegar sumarið er komið er mikilvægt að taka til eftir veturinn. Milli kl. 10 og 12.30 laugardaginn 12. maí nk. verður hreinsunardagur Vestmannaeyja. Að venju munu félagasamtök hreinsa fyrirfram ákveðin svæði, fyrirtæki eru hvött til að hreinsa í kringum fyrirtæki sín og ekki síst eru íbúar Vestmannaeyja hvattir huga að umhverfinu í kringum sín húsnæði.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst