Mikið hvassviðri er í Vestmannaeyjum og verður töluverður vindur út alla helgina. Þjóðhátíðarnefnd biður eigendur hvítu tjaldanna að huga vel að tjöldum sínum og festingum. Einnig hefur Herjólfshöllin verið opnuð og mun gæsla taka á móti fólki þar sem þurfa á að halda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst