“Við vorum að taka að okkur aukin verkefni í minni vinnu. Í framhaldinu verð ég meira að vinna á kvöldin þannig að ég hef einfaldlega ekki tíma til að sinna flokknum. �?að er samt hálf grátlegt að ganga frá þessu núna. Leikmannahópurinn er stór og ekki bara það þá eru þarna mjög sterkir einstaklingar þannig að ég tel að liðið eigi góða möguleika á að komast upp í B-riðil í sumar,” sagði Huginn og bætti því við að hann vonaðist til þess að félaginu lánist að finna góðann eftirmann.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst