Eyjamenn urðu að lúta í gervigras í Garðabæ í kvöld þegar liðið tapaði þar fyrir heimamönnum í Stjörnunni 3:0. Mörkin sem ÍBV fékk á sig voru sérlega klaufaleg, sérstaklega tvö síðustu mörk Stjörnunnar. Þá var sóknarleikur Eyjamanna ekki á háu plani en þetta tvennt gerði það að verkum að ÍBV tapaði í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst