Sjávarútvegsherra hefur framlengt veiðitímabil humars á árinu 2008 til 31. október.
Venjulega eru humarveiðar aðeins heimilar á tímabilinu 15. mars – 30. september.
Frá þessu er skýrt á vef Fiskistofu.
Sjá mynd undir -nánar-
.
.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst