Áhöfnin á Húna II kemur sólahring síðar en áætlað var til Vestmannaeyja. Upphaflega ætlaði áhöfnin að koma til Eyja í dag, sunnudag en sólarhringsseinkun varð á siglingu skipsins vegna veðurs og verður Húni II og áhöfn bátsins því í Eyjum á morgun, mánudag klukkan 20:00.