Halldór Waagfjörð varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að tapa hundinum sínum skammt frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins við Strandveg. Hundurinn stökk út úr bíl eigandans og hvarf sjónum nú fyrir skömmu. Hann, þ.e. hundurinn, er með hringað skott og nafnið hans, Dimmi er á hálsólinni.