Hús við Miðstræti illa farið eftir bruna
16. október, 2013
Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út nú rétt fyrir klukkan 9 að húsinu Völlur við Miðstræti 30. Mikinn reyk lagði frá húsinu þegar að var komið en eldur logaði í kjallara hússins. Enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp en slökkvistarf gekk vel fyrir sig og leitar slökkviliðið nú af sér allan grun um frekari eld. Húsið, sem er tréhús á steyptum grunni, er hins vegar mjög illa farið, ef ekki ónýtt enda var mikill reykur innandyra.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst