Húsin og fólkið við Kirkjubæjarbraut í máli og myndum
6. júlí, 2013
Kl. 11.00 í dag, laugardag verður myndasýning af íbúum og hús­um Kirkjubæjarbrautar fyrir gos í umsjá Ingu Dóru Þorsteins­dóttur og Gylfa Sigfússonar sem bæði bjuggu að Kirkjubæjarbraut 11, Goðasteini. Þau hafa lagt mikla vinnu í öflun heimilda og söfnun mynda þar sem saga hvers húss er rakin í máli og myndum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst