Lögreglan á Selfossi gerði húsleit hjá dæmda hestaníðingnum Óla Pétri Gunnarssyni en hann var dæmdur árið 2006 fyrir illa meðferð á hestum.
Hann meinaði fóðureftirlitsmanni inngöngu í hesthús sem hann hefur umráð yfir með þeim afleiðingum að leitarheimild þurfti til.
Fóðureftirlitsmaðurinn fór í fylgd lögreglunnar í hesthúsið þar sem brjóta þurfti niður hurðina til að komast inn. Slíkt mun vera aftar sjaldgjæft.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst