Hvað má betur fara? 556 milljarðar í útgjöld
7. október, 2009
Á vefsíðu Eyverjar, ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum má finna nokkuð athyglisverða umfjöllun um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þar eru teknir fyrir nokkrir liðir sem ungir Sjálfstæðismenn í Eyjum setja spurningamerki við og bera jafnvel saman við úthlutun ríkisstofnanna í Eyjum. Greinina má lesa í heild sinni hér.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst