Hver að verða síðastur til að losa sig við brotajárnið
21. júní, 2007

Bærinn hvetur alla þá sem eiga málmhluti og annað slíkt á lóðum og landsvæði bæjarins mega eiga von á því að þeir hlutir verði fjarlægðir á kostnað þeirra og farið með þá í endurvinnslu. Sérstök áhersla verður lögð á hreinsun svæða austan við Sorpeyðingarstöðina, hafnarsvæði og Eiði.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst